Fréttir

Lokaverkefni í gangi

Nemendur eru núna á fullu við að klára lokaverkefni áfangans sem er nokkuð strembið, þeir láta það ekki á sig fá enda flottir nemendur sem gaman er að vera með. Hér er vélmennið um það bil að komast á enda línu þar sem glas eða sívalningur á að vera, taka glasið upp og skila á ákveðin stað.

Lokaverkefnið

Super lyftari

Hjörvar og Ivar

Hjörvar og Ivar við að breyta og laga, það er alltaf eitthvað sem þarf að gera t.d tengingar losna eða setja inn fullhlaðnar rafhlöður.

Tumi og Ágúst

Tumi og Ágúst að kóða, Ágúst forritar vélmenni og Tumi að búa til vef fyrir verkefni annarinnar

Super lyftari

Sigmar og Róbert

Sigmar þungt hugsi yfir kóða sínum og Róbert sennilega að sinna vélmenninu :-)

Super lyftari

Tómaz og Sigsteinn

Kóða í sameiningu velta fyrir sér hvort þetta sé rétta aðferðin örugglega búnir að gera flæðirit bara spurning hvort það sé rétt :-) ? Mjög líklega.

Super lyftari

Tómas og Jökull

Ekki mjög hrifnir af því að karlinn sé að taka myndir en láta sig hafa það.

Super lyftari

Andrea og Birkir

Vinna í vef og síðustu kóðun í lokaverkefni. Hafa staðið sig mjög vel.

Super lyftari

Vladislav og Kristján

Vinna í lokaverkefni, Kristján hefur verið mjög iðinn .

Reynir og Viktor

Vinna í lokaverkefni, miklir snillingar :-). Allt flott sem þeir gera.

Serik og Arnór

Vinna í lokaverkefni, Serik vefur og Arnór að kóða. Vefurinn verður glæsilegur en ekki hvað.